Gefin hefur verið út appelsínugul viðvörun frá kl. 06:00 – 9:30 í það minnsta á morgun. Að því sögðu mun leikskólinn ekki opna fyrr en kl. 10:00
Krakkaborg er lokað i dag vegna vonsku veðurs og ófærðar. Farið varlega i dag.