KarellenLeikskólastjóri, Sara Guðjónsdóttir

Áður en ég kom í Krakkaborg starfaði ég í leikskólanum Hulduheimum á Selfossi frá árinu 2006. Ég hóf nám í leikskólakennarafræðum við Háskólann á Akureyri haustið 2014 eftir að hafa klárað leikskólaliðann í Borgarholtsskóla vorið 2013. Ég kláraði M.Ed. ritgerðina mína vorið 2020 og útskrifaðist það sama ár frá Háskólanum á Akureyri með meistaragráðu í kennslufræðum.

Aðstoðarleikskóla- og sérkennslustjóri Þórdís Guðrún Þormóðsdóttir

© 2016 - 2023 Karellen