Lóudeild
Deildarstjóri: Björg Kvaran
Fjöldi nemenda er 10 og fjöldi starfsmanna er 4
Á Lóudeild eru yngstu börn leikskólans frá 9 mánaða - 2 ára gömul fædd árið 2021.
Aðrir starfsmenn deildarinnar eru:
Lilja Kristjánsdóttir nemi við Háskólan á Akureyri
Ingibjörg Hugrún Jóhannesdóttir leiðbeinandi, Karitas Ösp Sigurðardóttir leiðbeinandi,
Símanúmer inn á deildina er 480-0154