Gjaldskrá fyrir leikskólann Krakkaborg í Flóahreppi
Uppfærð skv. vísitölu neysluverðs sem er 564,6 stig í desember 2022
Mánaðargjald kr/klst.
Almennt gjald
Vistun 9 mánað – 2 ára 323
Vistun 2-5 ára 224
Mánaðargjald vegna hressingar /hádegiverðar
Morgunhressing 93 kr/dag
Hádegisverður 291 kr/dag
Síðegishressing 93 kr/dag
Forgangsgjald*
Vistun 9 mánaða – 2 ára 225
Vistun 2 ára – 5 ára 158
*Forgangsgjals er greiðsla fyrir öryrkja, börn einstæðra foreldra og fyrir börn námsmanna, séu báðir eða annað foreldri í fullu námi.
Systkynaafsláttur*
Með öðru barni – 30%
Með þriðja barni – 95%
*Systkynaafsláttur er einungis af kennsluhluta, ekki af matargjaldi.
Gjald fyrir dvöl umfram umsaminn vistunartíma
Heimilt er að innheimta aukagjald ef dvöl fer fram yfir umsaminn vistunartíma. Gjaldið er 2.095 kr fyrir hverjar byrjaðar 15 mínútur.
Gjald fyrir dvöl á milli klukkan 16:00 og 16:15
Tíminn milli 16:00 og 16:15 kostar 1.448 kr á mánuði fyrir hvert barn.
Eingungis er veittur afsláttur umfram forgangaafslátt og gildir sá hæsti.
Gjaldskráin er endurskoðið tvisvar á ári miðað við breytingar á vítitölu neysluverðs, 1. Febrúar og 1 ágúst.
Gjaldskráin var samþykkt á 188. Fundi sveitastjórnar Flóahrepps 14. Júní 2017.