Karellen
news

Afmæli Leikskólans

19. 08. 2021

Á morgun 20. ágúst, fagnar leikskólinnafmælis en hann á afmæli! Að því tilefni ætlum við að bjóða nemendum að koma í búningum, fá afmælis ávexti og pylsur í hádeginu. Við gerum okkur glaðan dag og verðum með sameiginlega söngstund og gleði í gangi.

© 2016 - 2022 Karellen