Foreldraráð skólans

Foreldraráð Krakkaborgar

1.gr.

Félagið heitir Foreldraráð leikskólans Krakkaborgar.

2.gr.

Hlutverk foreldraráðs er að styðja við skólastarfið, gefa umsagnir til leikskóla og fræðslunefndar, sbr. 2mgr., 4.gr. samkv., lögum um leikskóla samþykkt á Alþingi29.maí 2008, um skólanámskrá og aðrar áætlanir sem varða starfssemi leikskólans. Þá skal ráðið fylgjast með framkvæmd skólanámskrár og annarra áætlana innan leikskólans og kynningu þeirra fyrir foreldrum. Foreldraráð hefur umsagnarrétt um allar meiri háttar breytingar á leikskólastarfi.

3.gr.

Kosning fer fram í september ár hvert á kynningarfundi fyrir foreldra, kjósa skal þrjá foreldra til eins árs.

Í Foreldraráði fyrir skólaárið 2016 - 2017 eru:

Thelma Dröfn Ásmundsdóttir thelmadrofn@gmail.com

Fanney Ólafsdóttir fanneyo@emax.is

Iðunn Ýr Ásgeirsdóttir idunnyrasgeirsdottir@gmail.com