news

Dagur leikskólans

07 Feb 2019

Í gær, 6.febrúar, héldum við upp á dag leikskólans og buðum gestum og gangandi upp á kakó sem hitað var á eldstæðinu okkar. Síðan yljuðum við okkur með heitu kakóinu í lundinum góða. Við þökkum þeim kærlega sem sáu sér fært að koma og heimsækja okkur á þessum merkis degi.