news

Dagur íslenskrar náttúru

16 Sep 2019

Haldið var upp á dag íslenskrar náttúru í dag með því að fara út á túnið við Þingborg. Kennarar höfðu sett upp nokkrar skemmtilegar stöðvar og skemmtu allir sér hið besta.