Starfsemi foreldrafélagsins

Foreldrafélag Krakkaborg stendur fyrir tveimur viðburðum í samstarfi við leikskólann Krakkaborg en þeir eru jólaballið og sumarhátíðin. Að auki styður Foreldrafélagið við leikskólastarfið á ýmsan hátt m.a. með að gefa leikskólanum efnivið og leikföng.