Karellen
news

​Er ekki komin tími á smá fréttir?

10. 03. 2021

Krummadeild - Útskriftar árgangurinn okkar hefur verið að fara í skólaheimsóknir og ganga þær mjög vel enda mikill spenningur að hitta eldri félaga og kynnast nýjum. Gullin í grendinni spila þar stórann þátt í aðlögun á milli skólastiga og kennir nemendum ekki bara á nærumhverfið og umhverfismennt, heldur einnig á samheldni og samvinnu allra. Yngri árgangurinn hjá okkur hefur verið að vinna að hinu ýmsu verkefnum en þar má helst nefna ómældann áhuga á perlum, hvort sem það er með hermikrákum eða bara frjálst perl þá er mikil framreiðsla í gagni.
Smávægilegar breytingar hafa átt sér stað innann hús en Lena tók við skógarferðunum okkar og stendur sig með prýði í þeim efnum og mun núna fram að sumarfríi í það minnsta fara með báðum hópum skógarhópum í ferðir og vinna verkefni tengdum umhverfismennt.

Ugludeild - er í fullu fjöri! Yngir uglurnar eur flestar farnar að prufa klósettið og æfa sig á hverjum degi að sleppa bleyju og gegnur það svona mis vel. Frjáls leikur og allskyns æfingar eru gerðar en lögð er mikil áhersla á málörvun og sjálfshjálp þess dagana.

Lóudeild- er alltaf að stækka! Bæði í aldri nemenda og nemenda fjölda. 3 nemendur mun bætast við hópinn núna í mars ásamt því að einn starfamaður til viðbótar kemur inn. Bergrún kemur til baka eftir fæðingarorlof og við tökum vel á móti henni. Á meðan Aðlögun stendur eru lóur mikið í frjálsum leik bæði inni og úti.

Þó svo að veturinn hafi tekið óvænta stefnu heldur starfið samt sem áður sínu dampi.

© 2016 - 2024 Karellen